A review by atlas_shruggs
Undir sjöunda þili by Elísabet Thoroddsen

adventurous dark emotional funny tense fast-paced
  • Plot- or character-driven? Plot
  • Strong character development? Yes
  • Loveable characters? Yes
  • Diverse cast of characters? Yes
  • Flaws of characters a main focus? No

4.0

Svo sæt, svo skemmtileg. Tinna er svo skemmtileg og áhugaverð persóna og einn best skrifaði unglingur sem ég hef lesið um í íslenskum bókum. Það er líka eitthvað svo aðlaðandi við draugasögu í skátaskála, en ég hefði samt viljað að meira væri gert úr henni. Hins vegar fannst mér sagan vel skrifuð og mjög spennandi. Ég kunni líka mikið að meta að Dóra og Tinna hafi hætt saman, sem ég veit að er geggjað skrítið en mér finnst mikilvægt að unglingar fái að kynnast því að unglings ástarsambönd eru ekki alltaf eilíf og að það sé bara allt í lagi.