Scan barcode
A review by atlas_shruggs
Þú sérð mig ekki by Eva Björg Ægisdóttir
dark
mysterious
tense
medium-paced
- Plot- or character-driven? Plot
- Strong character development? Yes
- Loveable characters? No
- Diverse cast of characters? No
- Flaws of characters a main focus? Yes
5.0
100% uppáhalds verkið mitt eftir Evu Björg, ég veit ekki hvað það segir um það hversu vel mér líka við Elmu en ég elskaði þessa bók. Ég var óviss um það hversu grípandi saga um ríka, íslenska fjölskyldu yrði en vá hvað ég varð háður því að læra meira um þau, alveg eins og Irma. Ég átti smá erfitt með að átta mig á öllum persónunum sem ég er farinn að halda að sé bara partur af því að lesa svona krimma, en með póst-it miða mér við hlið náði ég að átta mig á því. Persónurnar og sambönd þeirra voru svo grípandi og athyglisverð og ég elskaði að sjá þau vera skíthælar úti í sveit. Ég elskaði líka einangraða sögusviðið á hótelinu, mjög Agatha Christie. Mjög gaman líka að sjá baby Sævar og Hörð, þó að mér hafi sagan þeirra ekki passa neitt svakalega inn í söguna og andrúmsloftið, plús þeir gerðu rosalega lítið.