Scan barcode
A review by atlas_shruggs
Heim fyrir myrkur by Eva Björg Ægisdóttir
dark
emotional
mysterious
sad
tense
slow-paced
- Plot- or character-driven? Plot
- Strong character development? Yes
- Loveable characters? Yes
- Diverse cast of characters? No
- Flaws of characters a main focus? Yes
5.0
Ókei, vá. Ég bjóst alveg við að skemmta mér við þennan lestur en ég bjóst ekki við því að sökkva svona djúpt ofan í söguþráðinn. Allt er svo vel útpælt og svo, svo vel skrifað. Ég elskaði að sjá alla þræðina koma saman og atburðarrásina skýrast, auk þess er Marsí rosalega athyglisverð persóna og bæði foreldrar hennar og heimili líka.
Sjónarhorn Stínu kom mér líka á óvart, en ég elska að lesa tvö sjónarhorn þar sem eitt er fyrir einhvern atburð og annað eftir atburðinn, en ég vissi ekki að það kæmi fram í þessari bók. Elska líka gott smábæjardrama og fannst skemmtilegt hvernig Ástandinu var blandað inn í söguna. Einnig var gaman að lesa svona sögulegan íslenskan krimma.
Sjónarhorn Stínu kom mér líka á óvart, en ég elska að lesa tvö sjónarhorn þar sem eitt er fyrir einhvern atburð og annað eftir atburðinn, en ég vissi ekki að það kæmi fram í þessari bók. Elska líka gott smábæjardrama og fannst skemmtilegt hvernig Ástandinu var blandað inn í söguna. Einnig var gaman að lesa svona sögulegan íslenskan krimma.