Scan barcode
A review by oligneisti
Writing Movies for Fun and Profit: How We Made a Billion Dollars at the Box Office and You Can, Too! by Robert Ben Garant, Thomas Lennon
3.0
Alveg fín en ekki nógu innihaldsrík til að fá meira en þrjár stjörnur. Ágæt innsýn í ferlið í Hollywood. Bókin er skrifuð frá sjónarhóli manna sem eru glaðir yfir því að hafa selt sig kerfinu en maður fær tilfinninguna að þeir séu frekar bitrir yfir því. Ég held að ég hafi ekki séð eina einustu mynd sem þeir hafa skrifað. En Lennon kemur reglulega í Craig Ferguson og er fyndinn þar.