A review by atlas_shruggs
Kvöldið sem hún hvarf by Eva Björg Ægisdóttir

dark emotional medium-paced
  • Plot- or character-driven? Plot
  • Strong character development? No
  • Loveable characters? Yes
  • Diverse cast of characters? No
  • Flaws of characters a main focus? Yes

4.5

4,5
Þessi var alveg hreint rosaleg og hélt mér föstu taki alveg frá fyrstu blaðsíðu. Sakamálið var mjög spennandi þó svo að beinin sem fundust hafi verið gömul, og mér fannst spennan krauma undir yfirborði sögunnar allan tíman. Ég elska hvernig Eva Björg nær að flétta inn hálf grískar tragedíur í sögurnar sínar, sérstaklega þegar kemur að fjölskyldu drama. Hinsvegar er mér ennþá nokkuð sama um Elmu. Ég vonaðist til þess að endir síðustu bókar (Strákar sem meiða) myndi færa meiri spennu í raunverulegt líf hennar, en svo var ekki sem olli mér smá vonbrigðum. Ég bíð samt spenntur eftir næstu bók!